Vörumynd

Guðmundur R Lúðvíksson

Listaverka bók með verkum eftir Guðmundur R
Lúðvíksson myndlistamann frá 1992 - 2006. Bókin
er 200 siður með litprentuðum myndum af verkum
frá þessu tímabil...

Listaverka bók með verkum eftir Guðmundur R
Lúðvíksson myndlistamann frá 1992 - 2006. Bókin
er 200 siður með litprentuðum myndum af verkum
frá þessu tímabili. Guðmundur lauk námi frá
Myndlista og handíðaskóla Íslands 1991 en
stundaði síðan framhaldsnám í Hollandi og
Þýskalandi í fjögur ár til viðbótar. Síðan hefur
hann m.a sýnt í öllum helstu söfnum og galleríum
hér á landi ásamt að hafa sýnt verk sín í,
Hollandi,Þýskalandi,Noregi, Svíþjóð, Danmörk,
Englandi, Bandaríkjunum, Belgíu, Austurríki,
Búlgaríu, Rússlandi, Grænlandi,Færeyjum ofl.
stöðum.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt