Vörumynd

Leikið á tímann

Ásta Ólafsdóttir hefur verið starfandi
myndlistamaður í Reykjavík í áratugi.
Efnistök
hennar eru fjölbreytt og teygja sig yfir í marga
miðla. Viðfa...

Ásta Ólafsdóttir hefur verið starfandi
myndlistamaður í Reykjavík í áratugi.
Efnistök
hennar eru fjölbreytt og teygja sig yfir í marga
miðla. Viðfangsefnin spanna allt frá sandkornum
til heimingeimsins með viðkomu í mannheimum og
regluverki myndlistarinnar.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt