Vörumynd

VITRA - Bistro

Bistro borðið er hönnun Bouroullec bræðra frá árunum 2009-2010.  Borðfóturinn er dufthúðaður í dökkum lit (Ral 9004) og borðplötur fást í hvítu melamine, gegnheilu plasti í hvítu, grá...

Bistro borðið er hönnun Bouroullec bræðra frá árunum 2009-2010.  Borðfóturinn er dufthúðaður í dökkum lit (Ral 9004) og borðplötur fást í hvítu melamine, gegnheilu plasti í hvítu, gráu og svörtu.  Plöturnar fást einnig í ljósri og dökkbæsaðri eik.   Stærðir eru 80sm hringplata að þvermáli og 80x64sm ferhyrnd plata.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt