Vörumynd

Nasreddin 50 sögur

Sögurnar af Nasreddin eru þekktar í mörgum
löndum. Oftast er uppruni þeirra rakinn til
Tyrklands, að Nasreddin hafi fæðst í Anatólíu.
Reyndar eru elstu sög...

Sögurnar af Nasreddin eru þekktar í mörgum
löndum. Oftast er uppruni þeirra rakinn til
Tyrklands, að Nasreddin hafi fæðst í Anatólíu.
Reyndar eru elstu sögurnarnar mjög gamlar og
nöfn sögurpersónunnar mörg og mismunandi. En
almennt eru sögurnar af kennaranum eða
fræðaranum Nasreddin, háttum hans og tiltækjum.
Við getum lesið um það hvernig Nasreddin bregst
við þegar þjófur brýst inn til hans og tekur með
sér ýmsa hluti, hvernig hann reynir sjálfur að
bjarga sér út úr rófnastuldi og hvernig hann
reynir að venja konu sína af söguburði og
þvaðri. Einnig gengur honum illa að telja asnana
sína. Þessar sögur hafa skemmt mönnum í margar
aldir, ungum sem öldnum. Þær eru til í
hundaraðatali. Þetta litla úrval sagna sem hér
birtist hefur verið þýtt úr þýsku og það prýða
skýrar og skemmtilegar myndir eftir Barböru
Árnason.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt