Vörumynd

Mobý Dick - kilja

Sögumaður bókarinnar, Ísmael, bregður upp
stórfenglegum myndum af veröld hvalfangaranna,
sérkennilegum manngerðum og æsandi
eltingarleiknum og viðureigninni...

Sögumaður bókarinnar, Ísmael, bregður upp
stórfenglegum myndum af veröld hvalfangaranna,
sérkennilegum manngerðum og æsandi
eltingarleiknum og viðureigninni við hvíta
hvalinn. Með ógleymanlegum hætti veitir sagan
lesandanum innsýn í þráhyggjukenndan hugarheim
hins vitfirrta ógæfumanns, Akabs skipstjóra. Sú
ófreskja undirdjúpanna, sem beit af honum fótinn
og hann lætur einskis ófreistað að ná sér niðri
á, er orðin órjúfanlegur hluti af honum sjálfum
og sagan því öðrum þræði stórbrotin lýsing á
baráttu stríðandi afla í mannssálinni.

Verslanir

 • Heimkaup
  Til á lager
  2.590 kr.
  2.326 kr.
  Skoða
 • Penninn
  2.599 kr.
  Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt