Í Draumalandi leiðir Arna Skúladóttir okkur inn
í heim barnsins og skoðar hann í ljósi
svefnsins. Hún fjallar um hlutverk foreldra,
leiðir að bættum svefnve...
Í Draumalandi leiðir Arna Skúladóttir okkur inn
í heim barnsins og skoðar hann í ljósi
svefnsins. Hún fjallar um hlutverk foreldra,
leiðir að bættum svefnvenjum og hvernig hægt er
að leysa svefnvandamál barna. Þetta er ómissandi
bók fyrir foreldra.