Vörumynd

Forerunner 35

Einfalt GPS hlaupaúr með innbyggðum púlsmæli Með Elevate™  tækninni frá Garmin getur þú sleppt því að nota strappa yfir bringuna og mælt púlsinn frá úlnliðnum. Innbyggði GPS móttakarinn mælir ...
Einfalt GPS hlaupaúr með innbyggðum púlsmæli Með Elevate™  tækninni frá Garmin getur þú sleppt því að nota strappa yfir bringuna og mælt púlsinn frá úlnliðnum. Innbyggði GPS móttakarinn mælir hversu langt, hversu hratt og sýnir hvert þú fórst Tengi möuleikar: Bluetooth gerir þér kleift að fá tilkynningar frá snjallsíma, senda gögn frá úrinu sjálfkrafa inn á Garmin Connect,  gert vinum og fjölskyldu kleift að fylgjast með þér í rauntíma með LiveTrack og hægt að stjórna tónlista spilurum símans í gegnum úrið Heilsuúr: Heldur utan um hreyfingu þín yfir daginn, telur skrefin, mælir svefn, kalóríubrennslu, hversu mikið þú stundar æfingar (intensity minutes) og minnir þig á hvernær það er kominn tími til að hreyfa sig Færir upplýsingarnar sjálfvirkt inná Garmin Connect™ til að vista, halda utan um og deila árangrinum þínum Vatnshelt niður á 50 metra
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt