Vörumynd

24 Völundarhús

Þetta er bók fyrir þá sem unna skemmtilegum og vel hugsuðum þrautum.
Völundarhúsið, þar sem maður á að finna stystu leiðina milli tveggja
punkta, er hér fært upp á æ...

Þetta er bók fyrir þá sem unna skemmtilegum og vel hugsuðum þrautum.
Völundarhúsið, þar sem maður á að finna stystu leiðina milli tveggja
punkta, er hér fært upp á æðra plan í einstaklega glæsilegri þrautabók.
Með vel yddaðan blýant að vopni, skarpskyggni og hugkvæmni getur
fólk á öllum aldri unað sér vel og lengi við að finna leiðina gegnum hin
stórkostlega teiknuðu og heillandi völundarhús.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt