Vörumynd

Í talnalandi 2

Í Talnalandi eru fyrir börn á leikskólaaldri.
Áherslurnar í efninu eru fyrst og fremst á hugtaka- og talnaskilning, samræður og leik. Jafnframt er lagður grunnur að talnaskrá...

Í Talnalandi eru fyrir börn á leikskólaaldri.
Áherslurnar í efninu eru fyrst og fremst á hugtaka- og talnaskilning, samræður og leik. Jafnframt er lagður grunnur að talnaskráninu (1-9), talnalæsi og unnið með form og mynstur.
Neðst á hverri blaðsíðu eru hugmyndir og skýringar fyrir þá sem aðstoða börnin. Aftast í bókunum er umfjöllun um efnisþættina sem fengist er við, ýmsar hugmyndir að leikjum o.fl.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt