Vörumynd

Eiturbyrlarinn ljúfi

Ekkjan Linnea Ravaska hefur hreiðrað um sig uppi
í sveit og hyggst eyða þar ævikvöldinu í friði
og ró. Henni verður ekki að ósk sinni, því um
hver mánaðamót...

Ekkjan Linnea Ravaska hefur hreiðrað um sig uppi
í sveit og hyggst eyða þar ævikvöldinu í friði
og ró. Henni verður ekki að ósk sinni, því um
hver mánaðamót má hún búast við óboðnum gestum
sem vilja sinn skerf af ellilífeyri hennar og
heimta einnig mat, þjónustu, glens og gaman. Á
endanum er ekkjunni ofboðið. Hún flýr af hólmi
með ódámana á hælunum og lendir í ótrúlegustu
ævintýrum í viðureign sinni við
þá.
Eiturbyrlarinn ljúfi er óborganleg skemmti-
og spennusaga sem kemur lesendum sífellt á óvart.

Verslanir

 • Heimkaup
  Til á lager
  3.090 kr.
  Skoða
 • Penninn
  3.199 kr.
  2.879 kr.
  Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt