Vörumynd

Ballið á Bessastöðum hljóðbók

Ballið á Bessastöðum er fjörleg og ærslafull
saga um forseta, þrjá forsetaritara, gröfukarla
og hjólabrettastelpu, hundrað ára gamla konu og
krakkaskara sem...

Ballið á Bessastöðum er fjörleg og ærslafull
saga um forseta, þrjá forsetaritara, gröfukarla
og hjólabrettastelpu, hundrað ára gamla konu og
krakkaskara sem lendir í vandræðum við Tjörnina.
Kona úr Mývantssveit, sem veit heil ósköp um
ský, kemur líka við sögu. Hver getur ímyndað sér
ball á Bessastöðum með öllum þessum persónum og
mörgum fleiri? Saga sem gleður bæði börn og
fullorðna.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt