Vörumynd

Doddi og nýi leigubíllinn

Doddi er kominn Í glæný sería með Dodda,
Eyrnastórum, Lása löggu og öllum litríku
persónunum í Leikfangalandi. Fjórar Doddabækur í
framhaldsseríu til að saf...

Doddi er kominn Í glæný sería með Dodda,
Eyrnastórum, Lása löggu og öllum litríku
persónunum í Leikfangalandi. Fjórar Doddabækur í
framhaldsseríu til að safna. Einnig er komin
Dodda-púsluspilabók og DVD-diskur, allt tengt
vefnum doddi.is þar sem hægt er að leika sér
meira. Bækurnar eru einstaklega litríkar,
fallegar og með góðum boðskap og efnið sem
tengist þeim er það líka.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt