Vörumynd

Yokohama Geolandar H/T 31x10,5R15 109S

Lýsing

Þríviddarflipaskurður

Aukinn stífleiki í munstri með notkun þríviddarflipaskurðar skilar sér í betra gripi í bleytu og betri endingu.

Fjölmargar vatnsraufar

Staðsetning og fjöldi vatnsraufa skilar sér í góðu gripi í bleytu og forðar að dekkið flytur á vatnsyfirborði.

Fjórar breiðar og djúpar raufar

Hinar breiðu raufar tryggir ...

Lýsing

Þríviddarflipaskurður

Aukinn stífleiki í munstri með notkun þríviddarflipaskurðar skilar sér í betra gripi í bleytu og betri endingu.

Fjölmargar vatnsraufar

Staðsetning og fjöldi vatnsraufa skilar sér í góðu gripi í bleytu og forðar að dekkið flytur á vatnsyfirborði.

Fjórar breiðar og djúpar raufar

Hinar breiðu raufar tryggir að vatnið á alltaf undankomuleið.  Dýpt raufanna skilar sér í betri endingu dekksins.

Sérstök gúmmíblanda

Sérstök gúmmíblanda er notuð í Yokohama Geolandar H/T G056 og í hana er notuð fjölbreyttar fjölliður sem skila sér í góðri endingu.  Með því að nota appelsínuolíu og kísíls er frammistaða í bleytu bætt.

Uppbygging

Nælon filma er notuð til að betrumbæta hliðarvegginn og til varnar þess að munstrið spryngi og hliðar skerist .  Þetta hefur jákvæð áhrif á endingu dekksins.

Upplýsingar um Yokohama Geolandar H/T G056

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt