Vörumynd

Þakklætisbókin

Þakklætisbókin er ný bók sem kom út núna fyrir
jólin 2011. Í þakklætisbókini slæ ég fram
þessari spuningu "Þakklæti og það að vera
þakklátur hvað er það?" E...

Þakklætisbókin er ný bók sem kom út núna fyrir
jólin 2011. Í þakklætisbókini slæ ég fram
þessari spuningu "Þakklæti og það að vera
þakklátur hvað er það?" Eins og ég skil það þá
er þakklæti tilfininng en ekki bara orðið "Takk"
og ég trúi því að besta leiðin til að fá meir af
því sem við viljum er að vera þakklát fyrir það
sem við eigum nú þegar. Verum þakklát fyrir allt
í okkar daglega lífi líka erfiðleikana, því að
allt er þetta lærdómur fyrir okkur, setjum ekki
fókusinn bara á veraldlega hluti heldur lika það
andlega, samt er fullt af veraldlegum hlutum í
okkar daglega lífi sem við tökum sem sjálfsagða
og gleymum að segja takk fyrir á hverjum degi.
Ég byrjaði á því fyrir 5 árum síðan að temja mér
að skrifa niður daglega það sem að ég er
þakklátur fyrir, og það hefur gjörbreytt mínu
lífi til hins betra, og því set ég bókina upp í
því formi að ég skrifa pistil um þakklæti fremst
í bókina.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt