Vörumynd

Yokohama iG55 265/50R19 110T

Lýsing

Yokohama iceGUARD iG55 er nýjasta nagladekkið frá Yokohama.  Munstrið breytist frá eldra munstri og ný tegund Ninja-nagla er í dekkinu..
1.  Breiður miðflötur sem er míkróskorinn

2. Vindmyllumunstur til varnar naglanum

3. Þrívíddarflipaskurður

4. Gripmikill kantur

5. Breiðar raufar

Neglingin:

Stjörnulaga Ninja-nagli og ný hönnun í fæti ...

Lýsing

Yokohama iceGUARD iG55 er nýjasta nagladekkið frá Yokohama.  Munstrið breytist frá eldra munstri og ný tegund Ninja-nagla er í dekkinu..
1.  Breiður miðflötur sem er míkróskorinn

2. Vindmyllumunstur til varnar naglanum

3. Þrívíddarflipaskurður

4. Gripmikill kantur

5. Breiðar raufar

Neglingin:

Stjörnulaga Ninja-nagli og ný hönnun í fæti naglans bæta gripið.  Frammistaðan á ís er betri og einnig er naglinn að halda sér betur í dekkinu.  Ný naglahönnun og staðsetning naglanna bætir gripið í snjó og færir okkur hljóðlátara dekk.  Dekkið kemur neglt frá verksmiðju.

Vatnssogandi gúmmíblanda er í neglanlega dekkinu eins og er í naglalausa dekkinu í iceGUARD iG30 og iG50. Í gúmmíblöndu eru vatnssogandi efni sem auðveldar dekkinu að ná festu við yfirborð vegarins.  Loftbólurnar eru með harðri skel sem grípa einnig í svellið.

Yokohama iceGUARD iG55 er fyrsta nagladekkið sem inniheldur appelsínuolíu sem tryggir mýkra gúmmí en jafnframt léttari dekk og góða endingu.  Þessi tækni hjá Yokohama er umhverfisvænni en þegar notuð er hefðbundin olía, auk þess sem dekkið rúllar betur sem skilar sér í lægri eldsneytiseyðslu heldur en hjá hefðbundnum nagladekkjum.

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt