Vörumynd

Yokohama IG35 245/40R18 97T

Lýsing

Frábært nagladekk frá japanska framleiðandanum Yokohama, sem er einn af stærstu hjólbarðaframleiðendum í heimi. Mjúkt gúmmí, einstök hönnun og mikið skorið munstur tryggir hámarksgrip við erfiðar vetraraðstæður.

  • 16 línu naglamunstur

  • Sérhannaðar vatnslosunarraufar auka vatnslosun og bæta hliðargrip
  • Breið miðjurönd e yku…

Lýsing

Frábært nagladekk frá japanska framleiðandanum Yokohama, sem er einn af stærstu hjólbarðaframleiðendum í heimi. Mjúkt gúmmí, einstök hönnun og mikið skorið munstur tryggir hámarksgrip við erfiðar vetraraðstæður.

  • 16 línu naglamunstur

  • Sérhannaðar vatnslosunarraufar auka vatnslosun og bæta hliðargrip
  • Breið miðjurönd e ykur stöðugleika í akstri
  • 16 naglaraðir gefa aukið grip, betri aksturseiginleika og hljóðlátari akstur
  • Yfirborð dekksins er sikksakk skorið sem veitir hámarks snertiflöt og virkni brúnanna

Einstök gúmmíblanda

Gúmmíblandan í Yokohama nagladekkinu byggir á sömu tækni og er í loftbóludekkinu.  Vatnssogandi efni sem soga í sig bleytuna á veginum svo að gúmmíið snerti vegyfirborðið.  Gúmmíið er alltaf að leitast eftir festu hvort sem það er við veginn eða þá ísinn sem er á veginum.

Aðlögunarhæfni eftir hitastigi

Gúmmíið beitir sér á mismunandi hátt eftir hitastigi.  Í frosti -6°C eða meira er loftbólurnar og kísilefnin að grípa í svellið eða snjóinn.

Um og undir frostmark eru vatnssogandi efnin sjúga upp vatnsyfirborðið þannig að dekkið nái snertingu við ísinn eða veginn og tryggi þannig betra grip.

Þegar hitastigið er komið yfir sex gráður þá eru "hjálparefnin" í hvíld en gúmmíið tryggir hljóðlátan og þægilegan akstur.

Nánari upplýsingar um tæknilega eiginleika og EU-merkingu hér .

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt