Árin 1930-1960 fluttust um 100 erlendir
tónlistarmenn til Íslands. Menn eins og Franz
Mixa, Róbert Abraham og Victor Urbancic settu
svip á íslenskt tónlista...
Árin 1930-1960 fluttust um 100 erlendir
tónlistarmenn til Íslands. Menn eins og Franz
Mixa, Róbert Abraham og Victor Urbancic settu
svip á íslenskt tónlistarlíf. Aðir voru aftur á
móti lítt þekktir. Í bókinni er rakin saga
þeirra allra og leitað svara við því hvers vegna
þetta fólk kom til landsins.