Vörumynd

Kúr & lúr - barnateppi

"kúr & lúr" er girnileg bók með sautján
uppskriftum af prjónuðum og hekluðum
barnateppum. Höfundar teppanna eru fimmtán konur
sem koma úr ýmsum áttum en...

"kúr & lúr" er girnileg bók með sautján
uppskriftum af prjónuðum og hekluðum
barnateppum. Höfundar teppanna eru fimmtán konur
sem koma úr ýmsum áttum en eiga það sameiginlegt
að vera fastagestir í prjónakaffi Nálarinnar.
Það gefur tepptunum skemmtilegan fjölbreytileika
svo að allir ættu að geta fundið eitthvað við
sitt hæfi. Munstrin í bókinni má einnig nota í
annað en teppi, t.d. trefla, sjöl eða hvað sem er.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt