Vörumynd

Bærinn brennur

Nýju ljósi varpað á sögu Akureyrarkaupstaðar.
Akureyringar voru sakaðir um að vera
brennuvargar. Sagan sögð í máli og fágætum
ljósmyndum sem eru vel á fjórð...

Nýju ljósi varpað á sögu Akureyrarkaupstaðar.
Akureyringar voru sakaðir um að vera
brennuvargar. Sagan sögð í máli og fágætum
ljósmyndum sem eru vel á fjórða hundrað og hafa
fæstar birst á prenti áður. Bærinn brennur er
einstaklega glæsileg bók sem bregður upp
ljóslifandi myndum af eldsvoðum, afdrifum
einstakra húsa, þróun byggðar og ekki síst
mannlegum örlögum á Akureyri.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt