Vörumynd

John Grant-Grey Tickles, Black

John Grant sendir frá sér sína þriðju plötu.
Platan var tekin upp í Dallas þar sem Grant
gerði sína fyrstu plötu, Queen of Denmark, sem
sló svo eftirminnile...

John Grant sendir frá sér sína þriðju plötu.
Platan var tekin upp í Dallas þar sem Grant
gerði sína fyrstu plötu, Queen of Denmark, sem
sló svo eftirminnilega í gegn út um allan
heim.
Síðasta plata Grants, Pale Green Ghosts,
var tekin upp hér á landi og kom út árið 2013.
Hún var af mörgum talin vera ein af bestu plötum
ársins og var meðal annars ofarlega á árslistum
tónlistartímaritanna Mojo, Guardian og
Uncut.
Nýjasta platan nefnist Grey Tickles,
Black Pressure og er til vitnis um ótrúlega
hreinskilini höfundarins, djúpsæi og húmor sem
beinist að manninum á þessum þrautartímum sem
21. öldin er.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt