Vörumynd

Kaupmannahafnarbókin Borgin

KAUPMANNAHAFNARBÓKIN, Borgin við Sundið, er
rituð fyrir alla þá sem kynnast vilja sögu og
menningu þessarar gömlu höfuðborgar Íslands.
Saga staðarins er rak...

KAUPMANNAHAFNARBÓKIN, Borgin við Sundið, er
rituð fyrir alla þá sem kynnast vilja sögu og
menningu þessarar gömlu höfuðborgar Íslands.
Saga staðarins er rakin frá fyrstu tíð en í
meginkafla, KAUPMANNAHAFNARORÐABÓKINNI, eru
upplýsingar um helstu atburði í sögu borgarinnar
og um byggingar, stræti og torg ásamt fróðleik
um persónur, sem sett hafa svip á borgina. Farið
er með lesandann í gönguferðir um staði er
tengjast sögu Íslands og Íslendinga. Bókin er
ríkulega myndskreytt og í henni eru netföng með
upplýsingum um hótel, veitingahús og
skemmtistaði í Kongens By.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt