Vörumynd

Miss Peregrine's Home

Dularfull eyja? Yfirgefið munaðarleysingahæli? Og
mjög furðulegt safn ljósmynda ... Allt þetta og
fleira bíður þess að vera uppgötvað í "Miss
Peregrine's Ho...

Dularfull eyja? Yfirgefið munaðarleysingahæli? Og
mjög furðulegt safn ljósmynda ... Allt þetta og
fleira bíður þess að vera uppgötvað í "Miss
Peregrine's Home For Peculiar Children". Hinn 16
ára Jacob Portman heldur til Wales til að
rannsaka morðið á afa sínum. Og tímaflakkið með
Emmu reynist ekki vera dularfyllsta uppákoma
þessarar ferðar. Hér er á ferðinni frábær
unglingabók!

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt