Vörumynd

Jón lögga

Jón Pétursson er af þeirri kynslóð Íslendinga
sem hefur kynnst bæði örbirgð og allsnægtum.
Hann var einn af fræknustu og fjölhæfustu
íþróttamönnum landsins,...

Jón Pétursson er af þeirri kynslóð Íslendinga
sem hefur kynnst bæði örbirgð og allsnægtum.
Hann var einn af fræknustu og fjölhæfustu
íþróttamönnum landsins, kallaður Jón
hástökkvari. Lögregluþjónn var Jón í
Reykjavík í áratugi. Lýsingar hans á aðbúnaði
lögreglumanna í gömlu lögreglustöðinni og ýmsum
samstarfsmönnum þar eru fágætar. Hann fer á
kostum í lýsingu sinni á Hafnarstrætisrónunum,
drykkjumenningu borgarinnar og AA samtökunum og
svona má lengi telja. Hér skrifar maður sem
aldrei hefur gefið neitt út eftir sig áður á
bók. Stíll hans er þó slíkur að undrun vekur.

Verslanir

 • Heimkaup
  Til á lager
  690 kr.
  608 kr.
  Skoða
 • Penninn
  662 kr.
  Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt