Vörumynd

Vio-Dive In

Dive In er fyrsta plata drengjanna í mosfellsku
hljómsveitinni Vio, sem eru sigurvegarar
Músíktilrauna 2014. Hljómsveitin var stofnuð í
mars 2014 og hefur m...

Dive In er fyrsta plata drengjanna í mosfellsku
hljómsveitinni Vio, sem eru sigurvegarar
Músíktilrauna 2014. Hljómsveitin var stofnuð í
mars 2014 og hefur meðal annars spilað á
tónlistarhátíðum í Þýskalandi og Hollandi síðan.
Þeirra fyrsta lag, You Lost It, sat lengi
ofarlega á vinsældarlistum Rásar 2 og X977. Nafn
plötunnar gefur til kynna hvað hefur einkennt
feril bandsins til þessa en sveitin hefur haft í
nógu að snúast síðan hún var stofnuð. Platan var
tekin upp í Hljóðrita og Sundlauginni og er í
nokkuð sérstökum stíl, hún blandar saman
kraftmiklu rokki, grípandi melódíum og
melankólísku andrúmslofti.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt