Vörumynd

Kaldir dagar Vettlingabók=

Kaldir dagar er prjónabók með
vettlingauppskriftum sem henta jafnt byrjendum
sem lengra komnum. Allir vettlingarnir eru
prjónaðir úr Kambgarni og flestar up...

Kaldir dagar er prjónabók með
vettlingauppskriftum sem henta jafnt byrjendum
sem lengra komnum. Allir vettlingarnir eru
prjónaðir úr Kambgarni og flestar uppskriftirnar
bjóða upp á nokkrar stærðir. Í bókinni er allt
frá smábarnavettlingum upp í stóra
karlmannsvettlinga. Skýrar myndir eru af öllum
vettlingum og munsturteikning fyrir hverja stærð.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt