Vörumynd

Sögur handa öllum

Fáir íslenskir höfundar hafa náð jafn góðum
tökum á knöppu listformi smásögunnar og Svava
Jakobsdóttir. Sögur hennar gefa öfluga sýn á
íslenskan veruleika o...

Fáir íslenskir höfundar hafa náð jafn góðum
tökum á knöppu listformi smásögunnar og Svava
Jakobsdóttir. Sögur hennar gefa öfluga sýn á
íslenskan veruleika og furðuleika og um leið á
margbrotna reynslu og flókið samband
einstaklings og samfélags. Þær draga fram
varnarleysi og einsemd manneskjunnar og eru
uppfullar af lífsháska en líka sérstæðri
fegurð.

Hér eru saman komin þrjú smásagnasöfn
Svövu, Veizla undir grjótvegg (1967), Gefið
hvort öðru ´ (1982) og Undir eldfjalli (1989),
með alls 25 sögum sem vöktu sterk viðbrögð á
sínum tíma og gera enn.

Verslanir

 • Heimkaup
  Til á lager
  2.590 kr.
  2.342 kr.
  Skoða
 • Penninn
  2.599 kr.
  Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt