Vörumynd

Annað land

³Þetta er raunveruleikinn, hugsaði hann. Svo
lengi sem hann varir. Kannski tekur annar við
bráðum. Það eru til svo margir raunveruleikar.
Mismunandi raunver...

³Þetta er raunveruleikinn, hugsaði hann. Svo
lengi sem hann varir. Kannski tekur annar við
bráðum. Það eru til svo margir raunveruleikar.
Mismunandi raunveruleikar. Ê

Aleks er fjórtán
ára og dvelur ásamt fjölskyldu sinni í
flóttamannabúðum í smábæ í Svíþjóð.
Borgarastyrjöld geisar í heimalandi þeirra og
þau eiga að baki langt og hættulegt
ferðalag.
Smám saman kynnist Aleks nýju fólki í
nýju landi. Baráttan innra með honum gerir honum
þó erfiðara fyrir að fóta sig þar. Hann þarf að
takast á við erfiða reynslu, fordóma og eigin
hræðslu en eygir um leið von um bjartari
framtíð.

Annað land veitir lesendum innsýn í
hugarheim ungs drengs sem hefur mátt þola margt
á stuttri ævi en líkt og mörg ungmenni í dag
hefur hann þurft að flýja áður friðsælar
æskustöðvar sínar og fóta sig í nýjum heimi.
Bókin er vel til þess fallin að opna umræðuna um
málefni flóttafólks og þær áskoranir sem það
glímir við.

Verslanir

 • Penninn
  3.699 kr.
  2.959 kr.
  Skoða
 • Salka
  Til á lager
  3.690 kr.
  Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt