Vörumynd

Pálmar Kristmundsson arkitekt

Vönduð yfirlitsbók yfir helstu verk Pálmars
Kristmundssonar arkitekts og stofu hans, PK
Arkitekta. Bókin rekur sögu Pálmars, allt frá
uppeldisárum hans á Þi...

Vönduð yfirlitsbók yfir helstu verk Pálmars
Kristmundssonar arkitekts og stofu hans, PK
Arkitekta. Bókin rekur sögu Pálmars, allt frá
uppeldisárum hans á Þingeyri í Dýrafirði, þar
sem sýn hans á arkitektúr hóf að mótast. Verk PK
Arkitekta hafa hlotið og verið tilnefnd til
ýmissa verðlauna og vakið athygli og umfjöllum í
hönnunar- og arkitekúrblöðum víðsvegar um
heiminn. Einkenni verka PK Arkitekta eru fágun,
vönduð fagurfræði og næmni fyrir smáatriðum,
jafnt sem fyrir formi og rými.

Verslanir

  • Penninn
    Til á lager
    9.024 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt