Vörumynd

Óvættaför 15 Sjávarskrímslið

Bækurnar um Óvættaför eftir Adam Blade eru hluti
af þýddri spennubókaseríu sem ætluð er börnum og
unglingum og komið hefur út undanfarin misseri.
Bækurnar e...

Bækurnar um Óvættaför eftir Adam Blade eru hluti
af þýddri spennubókaseríu sem ætluð er börnum og
unglingum og komið hefur út undanfarin misseri.
Bækurnar eru með stærra letri en gengur og
gerist og því mjög hentugar aflestrar. Bókunum
hefur verið afar vel tekið af lesendum enda
sýnir reynslan að til að mörg börn fáist til að
lesa meira sér til ánægju þarf þeim að finnast
þau komast nokkuð hratt áleiðis í bókinni hvað
blaðsíðufjölda snertir.

³Sjávarskrímslið Narga
liggur í leyni í Svartahafinu háskalega.
Ófreskjan ræðst ekki bara á uppreisnarmenn sem
berst gegn galdrakarlinum illa, Marvel, heldur
hefur hún náð einum af góðvættum Avantíu á sitt
vald.
Tekst Tom að frelsa góðvættinn eða verður
hann að eilífðu fangi í Myrkraríkinu?Ê

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt