Vörumynd

Ráðskonan og prófessorinn

Hann er snjall stærðfræðiprófessor sem hefur
aðeins áttatíu mínútna skammtímaminni en hugur
hans er enn fullur af stærðfræðiformúlum fyrri
tíma. Hún er ung ...

Hann er snjall stærðfræðiprófessor sem hefur
aðeins áttatíu mínútna skammtímaminni en hugur
hans er enn fullur af stærðfræðiformúlum fyrri
tíma. Hún er ung ráðskona og á tíu ára gamlan
son. Á hverjum morgni kynnast ráðskonan og
prófessorinn upp á nýtt.
Prófessorinn hefur
einstakan hæfileika til þess að tengja saman
einföldustu atriði Í skóstærðir, afmælisdaga Í
og heiminn eins og hann leggur sig. Og hann
leggur fyrir mæðginin þrautir sem tengja þau
böndum sem rista dýpra en minnið nær.
Ráðskonan
og prófessorinn fékk verðlaun japanskra bóksala
árið 2004.
Yoko Ogawa hefur skrifað yfir 20
margverðlaunaðar bækur.

Verslanir

 • Heimkaup
  Til á lager
  1.490 kr.
  1.352 kr.
  Skoða
 • Penninn
  1.555 kr.
  1.401 kr.
  Skoða
 • Bjartur og Veröld
  Til á lager
  1.990 kr.
  Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt