Vörumynd

Eldað í dagsins önn - ÓB

Hver kannast ekki við að standa ráðþrota í
matvöruversluninni og vita ekki hvað á að hafa í
kvöldmatinn? Eldað í dagsins önn er bókin sem
leysir þann vanda,...

Hver kannast ekki við að standa ráðþrota í
matvöruversluninni og vita ekki hvað á að hafa í
kvöldmatinn? Eldað í dagsins önn er bókin sem
leysir þann vanda, matreiðslubók með einföldum
hversdags- og sunnudagsréttum, hollum og góðum.
³Í þessari bók er safn uppskrifta sem ég hef
viðað að mér á mörgum árum og hafa mótað
matarhefðir mínar og reynst vel í kennslu,Ê
segir höfundur í inngangi bókarinnar og leggur
jafnframt áherslu á að allir réttirnir eru
settir saman samkvæmt ráðleggingum
Lýðheilsustöðvar um mataræði og næringargildi.
Við hvern rétt eru upplýsingar um
næringarinnihald.

Verslanir

  • Penninn
    3.111 kr.
    2.489 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt