Vörumynd

Kisan Leonardó og önnur ljóð

Vésteinn Lúðvíksson hefur á umliðnum áratug
verið ötull að senda frá sér ljóðabækur sem
vakið hafa verðskuldaða athygli, en fyrrum var
hann þekktastur fyrir...

Vésteinn Lúðvíksson hefur á umliðnum áratug
verið ötull að senda frá sér ljóðabækur sem
vakið hafa verðskuldaða athygli, en fyrrum var
hann þekktastur fyrir skáldsögur sínar, smásögur
og leikrit. Ljóð hans eru blátt áfram en þó ekki
einföld, þau fást við mikilsverða reynslu án
þess að vera fyrirsegjanleg og þau vegsama
fegurðina án þess að vera hátíðleg.
Ekkert er of
stórt yrkisefni hér eða of smátt, fjarlægt eða
nálægt. Hann yrkir um fuglana, sólina og
tunglið, mennina, ástina og orðin Í hrossaflugu
á hraðferð, dansandi land, ropann og auðvitað
kisuna Leonardó.

Verslanir

 • Heimkaup
  Til á lager
  3.390 kr.
  2.932 kr.
  Skoða
 • Penninn
  3.422 kr.
  Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt