Vörumynd

Goa eftirréttar skeið

4626
Cutipol  fyrirtækið er fjölskyldufyrirtæki í eigu þriðju kynslóðar sömu fjölskyldu. Í gegnum tíðina hefur fjölskyldan haft nýsköpun og sérþekkingu að leiðarljósi. Mikil gæði er ekki ltið á sem kost heldur algjöra nauðsyn. Skynsamlegt val á hráefnum og notendavæn hönnun eru í fyrirrúmi. Einföld, praktísk og fáguð hönnun með fullkomnun sem loka afurð er leiðarljós framleiðandans. Þó nútíma tækni sé…
Cutipol  fyrirtækið er fjölskyldufyrirtæki í eigu þriðju kynslóðar sömu fjölskyldu. Í gegnum tíðina hefur fjölskyldan haft nýsköpun og sérþekkingu að leiðarljósi. Mikil gæði er ekki ltið á sem kost heldur algjöra nauðsyn. Skynsamlegt val á hráefnum og notendavæn hönnun eru í fyrirrúmi. Einföld, praktísk og fáguð hönnun með fullkomnun sem loka afurð er leiðarljós framleiðandans. Þó nútíma tækni sé notuð við mest af framleiðslunni spilar hefðbundin handverks kunnátta enn stóran þátt í framleiðslunni. Goa línan frá Cutipol hefur hlotið verðlaun fyrir hönnun, og eru notuð á þekktum veitingastöðum og hótelum víða um heim. Þau eru þekkt fyrir styrkleika og góða endingu og þola vel þvott í uppþvottavélum þrátt fyrir að handföng séu úr við.

Verslaðu hér

  • Seimei 552 9641 Ármúla 20, 108 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt