Vörumynd

Tojiro SD Molybdenum brauðhnífur - 270mm F687

2683
Tojiro SD Molybdenum brauðhnífur - 270mm F687Um hnífinn:Þessi 27 cm langi hnífur er úr sveigjanlegu Molybdenum Vanadium blönduðu stáli sem tryggir góða vernd gegn ryði og tæringu. Hnífurinn er langur sem gerir manni kleift að ná löngum góðum strokum í gegnum brauð sem mynda beinan skurð.Viðhald:Gæða hnífa á aldrei að setja í uppþvottavél. Heitt vatn á að duga og sápa ef þörf er á. Best að nota mj…
Tojiro SD Molybdenum brauðhnífur - 270mm F687Um hnífinn:Þessi 27 cm langi hnífur er úr sveigjanlegu Molybdenum Vanadium blönduðu stáli sem tryggir góða vernd gegn ryði og tæringu. Hnífurinn er langur sem gerir manni kleift að ná löngum góðum strokum í gegnum brauð sem mynda beinan skurð.Viðhald:Gæða hnífa á aldrei að setja í uppþvottavél. Heitt vatn á að duga og sápa ef þörf er á. Best að nota mjúkan svamp.Best er að geyma hnífinn þar sem blaðið er verndað, t.d. á hnífasegli á vegg. Þegar gengið er frá blautum hníf er lang best að strjúka yfir hann með þurrum klút eða pappír til að ná mestri bleytu af honum. Það eykur endingu blaðsins og handfangsins.

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.