Vörumynd

Hypervolt nuddtæki (Bluetooth)

Hyperice
Hypervolt nuddtækið er sannkölluð bylting í nuddtækjum sem eru aðgengilegar almenningi. Tækið notast við titring sem að losar um hnúta, eykur blóðflæði og bæti liðleika. Með því að nota tækið reglulga getur þú bætt gæði hreyfinga hjá þér og aukið afköst á æfingum. Tækið sjálft er hannað til þess að bjóða upp á sem best nudd án þess að verða mjög flókið í notkun. Tækið er rétt rúmlega eitt kíló ...
Hypervolt nuddtækið er sannkölluð bylting í nuddtækjum sem eru aðgengilegar almenningi. Tækið notast við titring sem að losar um hnúta, eykur blóðflæði og bæti liðleika. Með því að nota tækið reglulga getur þú bætt gæði hreyfinga hjá þér og aukið afköst á æfingum. Tækið sjálft er hannað til þess að bjóða upp á sem best nudd án þess að verða mjög flókið í notkun. Tækið er rétt rúmlega eitt kíló af þyngd þrátt fyrir að vera með innbyggt lithium-ion batterý sem að endist í allt að 3 tíma af notkun. Mótorinn er afar kröftugur og búinn Quite Glide tækni sem gerir hann afar hljóðlátann. Þú hefur um þrjár hraðastillingar að velja og sú hraðasta fer upp í 3200 högg á mínútu. https://hyperice.com/media/wysiwyg/app/Hyperice_App_Header.mp4

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt