Vörumynd

PhD BCAA 195 hylki

PhD Nutrition
BCAA hylkin frá PhD innihalda keðjuamínósýrur í hlutföllunum 2:1:1 (Leucine:Isoleucine:Valine). Keðjuamínósýrur (BCAA) eru meðal þeirra 8 amínósýrna sem líkaminn fær aðeins úr fæðu. Amínósýrurnar eru þekktar fyrir hlutverk þeirra í recovery ferlinu en þær eiga að hjálpa líkamanum að jafna sig hraðar og þar með berjast gegn vöðvarýrnun.   Keðjuamínósýrur henta þeim sem æfa af krafti og vilja ná ...
BCAA hylkin frá PhD innihalda keðjuamínósýrur í hlutföllunum 2:1:1 (Leucine:Isoleucine:Valine). Keðjuamínósýrur (BCAA) eru meðal þeirra 8 amínósýrna sem líkaminn fær aðeins úr fæðu. Amínósýrurnar eru þekktar fyrir hlutverk þeirra í recovery ferlinu en þær eiga að hjálpa líkamanum að jafna sig hraðar og þar með berjast gegn vöðvarýrnun.   Keðjuamínósýrur henta þeim sem æfa af krafti og vilja ná sér eftir æfingar hratt og örugglega. Það skiptir ekki máli hvort þú æfir þolíþrótt, lyftingar eða eitthvað annað - alltaf þarf líkaminn að jafna sig eftir átök.   Hvert hylki er 500mg og inniheldur því 250mg leucine, 125mg isoleucine og 125mg valine.   Við mælum með því að neyta BCAA hylkjanna svona: 5 hylki fyrir æfingar 5 hylki eftir æfingar 5 hylki aukalega á æfingu (ef þú getur/villt)

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt