Vörumynd

Psychi Kalkkubbur

Psychi
Gamli góði kalkkubburinn er sígildur aukahlutur í ræktinni. Kubbarnir frá Psychi eru búnir til úr gæða magnesium carbonate sem að endist vel í lófa og minnkar þörfina á að vera í sífellu að bæta í. Kalkið gefur þér aukið grip og hentar því vel í hinar ýmsu æfingar þar sem grip skiptir miklu máli eins og t.d. Í réttstöðulyftu, klifri eða muscle ups. Kalkkubbarnir koma stakir en ef þú hefur áhuga...
Gamli góði kalkkubburinn er sígildur aukahlutur í ræktinni. Kubbarnir frá Psychi eru búnir til úr gæða magnesium carbonate sem að endist vel í lófa og minnkar þörfina á að vera í sífellu að bæta í. Kalkið gefur þér aukið grip og hentar því vel í hinar ýmsu æfingar þar sem grip skiptir miklu máli eins og t.d. Í réttstöðulyftu, klifri eða muscle ups. Kalkkubbarnir koma stakir en ef þú hefur áhuga á að kaupa mikið magn í heildsölu þá getur þú alltaf sent tölvupóst á hreysti(hjá)hreysti.is og fengið tilboð.

Verslaðu hér

  • Hreysti ehf 568 1717 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt