Vörumynd

TRX Med Ball 12lb

TRX
TRX med ball eru harðgerðir æfingaboltar sem þola mikla notkun. Boltarnir eru með styrktri vinyl skel sem er varin fyrir bæði vatni og skrámum. Vinyl skelin er gripgóð svo jafnvel þegar sviti er mikill þá átt þú að geta tekið vel á því. Fyllingin í boltanum er nógu stíf svo að boltinn haldi formi en nógu mjúk svo hægt er að grípa boltann á mikilli ferð.   TRX med ball er hægt að nota í fjölda æ...
TRX med ball eru harðgerðir æfingaboltar sem þola mikla notkun. Boltarnir eru með styrktri vinyl skel sem er varin fyrir bæði vatni og skrámum. Vinyl skelin er gripgóð svo jafnvel þegar sviti er mikill þá átt þú að geta tekið vel á því. Fyllingin í boltanum er nógu stíf svo að boltinn haldi formi en nógu mjúk svo hægt er að grípa boltann á mikilli ferð.   TRX med ball er hægt að nota í fjölda æfinga en hann er sérstaklega hannaður í virka þjálfun þar sem að kviðvöðvar, jafnvægi og sprengikraftur koma saman í krefjandi æfingum. Boltinn er um 25cm í þvermál.   TRX eru leiðtogar í virkri þjálfun, þeirra takmark er að veita þér það sem þú þarft til þess að verða betri. TRX hafa skapað æfingatæki, æfingaprógröm og námskeið sem hönnuð eru til þess að hjálpa þér að ýta, toga, beygja og stökkva í átt að betri útgáfu af þér.

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt