Vörumynd

66fit Veltiborð

66fit
Veltiborðið frá 66fit er afar vönduð græja sem að leyfir þér að fara alveg á hvolf. Veltiborð líkt og þetta hafa verið notuð af sjúkraþjálfurum til þess að minnka spennu í kringum neðra bak. Auk þess að minnka spennu í baki getur notkun veltiborðs aukið blóðflæði og þar með súrefnisfærslu til heila. Bekkurinn sjálfur er í fullkomnu jafnvægi og afar auðvelt er að stýra sér inn í halla. Þrátt fyr...
Veltiborðið frá 66fit er afar vönduð græja sem að leyfir þér að fara alveg á hvolf. Veltiborð líkt og þetta hafa verið notuð af sjúkraþjálfurum til þess að minnka spennu í kringum neðra bak. Auk þess að minnka spennu í baki getur notkun veltiborðs aukið blóðflæði og þar með súrefnisfærslu til heila. Bekkurinn sjálfur er í fullkomnu jafnvægi og afar auðvelt er að stýra sér inn í halla. Þrátt fyrir að vera afar sterkbyggt þá er borðið samanbrjótanlegt en í samanbrotinni stöðu passar það t.d. Undir flest rúm. Hægt er að stilla borðið eftir hæð en til þess að hafa það í jafnvægi þarf þú að velja rétta hæð. Hámarksþyngd notanda er 136kg og borðið passar þeim sem eru 1,5m-2m að hæð. Ath. það er alltaf góð hugmynd að spjalla við lækni um notkun á svona græju - það er t.d. Ekki sniðugt að nota hana ef þú er með háann eða lágann blóðþrýsting, ert með hjartavandamál, ert ólétt o.fl.

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt