Vörumynd

TRX Æfingakaðall 15m

TRX
Æfingarkaðallinn frá TRX er af hæstu gæðum líkt og aðrar vörur frá fyrirtækinu. Kaðallinn er snilld í öðruvísi þolæfingar þar sem að kaðlinum er tuskað til en slíkar æfingar æfa alla helstu vöðvahópa. Á enda kaðalsins eru gúmmí grip sem að tryggja að þú hafir gott grip og sama hversu mikið þú svitnar þá mun kaðallinn sjálfur ekki trosna eða slitna þar sem hann er svo sannarlega “heavy duty”.   ...
Æfingarkaðallinn frá TRX er af hæstu gæðum líkt og aðrar vörur frá fyrirtækinu. Kaðallinn er snilld í öðruvísi þolæfingar þar sem að kaðlinum er tuskað til en slíkar æfingar æfa alla helstu vöðvahópa. Á enda kaðalsins eru gúmmí grip sem að tryggja að þú hafir gott grip og sama hversu mikið þú svitnar þá mun kaðallinn sjálfur ekki trosna eða slitna þar sem hann er svo sannarlega “heavy duty”.   Æfingakaðlar hafa verið gríðarlega vinsælir hjá þeim sem stunda mikið svokallaðar functional æfingar þar sem að lagt er álag á marga vöðvahópa í einu og þannig líkt eftir aðstæðum sem skapast geta í raunveruleikanum. Þannig hafa kaðlar verið vinsælir í æfingasölum hjá atvinnuíþróttafólki í talsverðann tíma.   Kaðallinn er 15,24 metra langur og 3,81cm þykkur.

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt