Vörumynd

GU Roctane orkugel Blueberry Pomegranate

GU Energy
Roctane gelin frá GU Energy voru hönnuð með keppnir og erfiðar æfingar í huga. Gelin innihalda meira magn af amínósýrum og salti en venjulegu gelin sem að gerir þau frábær í erfiðum aðstæðum. Grunnurinn er sá sami og í venjulegu gelunum frá GU en hvert gel er 100 kaloríur, inniheldur 21g af kolvetnum og svo eru sum brögð með viðbættu koffíni. Gelin eru í þykkari kantinum sem að þýðir að þau eru...
Roctane gelin frá GU Energy voru hönnuð með keppnir og erfiðar æfingar í huga. Gelin innihalda meira magn af amínósýrum og salti en venjulegu gelin sem að gerir þau frábær í erfiðum aðstæðum. Grunnurinn er sá sami og í venjulegu gelunum frá GU en hvert gel er 100 kaloríur, inniheldur 21g af kolvetnum og svo eru sum brögð með viðbættu koffíni. Gelin eru í þykkari kantinum sem að þýðir að þau eru lítil og létt en gallin við þykktina er að þú þarft að drekka vökva með gelunum til þess að passa að líkaminn nái að melta þau almennilega. Gelin eru vegan og innihalda ekki Glúten - nánari innihaldslýsingu getur þú fundið undir flipanum “innihaldslýsing”.

Verslaðu hér

  • Hreysti ehf 568 1717 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt