Vörumynd

Stealth ávaxta orkugel Mango & Passionfruit

Secret Training
Ávaxta orkugelin frá Stealth eru bylting í framleiðslu á orkugel. Með sérstakri aðferð hafa Tim Lawson og félagar náð að vinna banana og fleiri ávexti með hætti sem að gerir þeim kleift að nota ávextina í orkugel. Útkoman er hrikalega bragðgott orkugel sem að bragðast meira eins og smoothie heldur en orkugel. Bragð er ekki það eina sem að er gott við gelið en í grunninn er þetta byggt á Advance...
Ávaxta orkugelin frá Stealth eru bylting í framleiðslu á orkugel. Með sérstakri aðferð hafa Tim Lawson og félagar náð að vinna banana og fleiri ávexti með hætti sem að gerir þeim kleift að nota ávextina í orkugel. Útkoman er hrikalega bragðgott orkugel sem að bragðast meira eins og smoothie heldur en orkugel. Bragð er ekki það eina sem að er gott við gelið en í grunninn er þetta byggt á Advanced Isotonic gelinu þeirra. Gelið er fyrir vikið með háþróðaða kolvetnablöndu sem að frásogast hratt úr maga en gefur jafna orku. Ekki skemmir fyrir að aðeins eru notuð náttúruleg bragð og sætuefni ásamt því að engar dýraafurðir eru notaðar. Við mælum með því að taka 1-3 gel á hverjum klukkutíma við erfiðar æfingar eða í keppni. Almennt er mikilvægt að passa vatns, steinefna og saltinntöku þegar æfingarálag er mikið. Gelin geymast best í svölu umhverfi, ekki er æskilegt að geyma þau í ísskáp.

Verslaðu hér

  • Hreysti ehf 568 1717 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt