Vörumynd

York STS lyftingapallur

York Barbell
Lyftingapallurinn frá York er undirstaðan sem að hjálpar þér að bæta þig í lyftingum án þess að skemma gólfefni. Pallurinn hentar afar vel í ólympískar lyftingar ásamt öðrum hefðbundnum lyftingaræfingum. Pallurinn gefur þér stöðugt undirlag sem að hjálpar þér að einbeita þér að því að lyfta þyngdinni. Pallurinn er með 105 breiðri miðju sem búin er til ú 19mm þykkri eikarplötu sem nelgd er á 25m...
Lyftingapallurinn frá York er undirstaðan sem að hjálpar þér að bæta þig í lyftingum án þess að skemma gólfefni. Pallurinn hentar afar vel í ólympískar lyftingar ásamt öðrum hefðbundnum lyftingaræfingum. Pallurinn gefur þér stöðugt undirlag sem að hjálpar þér að einbeita þér að því að lyfta þyngdinni. Pallurinn er með 105 breiðri miðju sem búin er til ú 19mm þykkri eikarplötu sem nelgd er á 25mm MDF bretti. 6 lög af Polyurethane varnish eru á eikarplötunni en þau tryggja að yfirborðið sé slétt, án þess að vera hált. Öflug stálgrind er svo utan um pallinn en hún tryggir að pallurinn haldist stöðugur. Sérstakar festingar eru svo á stálgrindinni sem opnar fyrir þann möguleika að tengja pallinn við STS lyftingarekkana frá York.

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt