Vörumynd

Life Fitness GX róðravél

Life Fitness
Með Row GX Trainer róðravélinni frá Life Fitness er hægt að taka öfluga æfingu sem reynir á allan líkamann. Róðravélin getur staðið upprétt svo hún tekur lítið pláss í geymslustöðu ásamt því að vera búin hjólum svo auðvelt er að færa hana milli staða. Náttúrulegt átak Life Fitness notast hér við vatnsmótstöðu í stað loftmótstöðu til þess að líkja sem best eftir róðri á vatni. Að því sögðu er ró...
Með Row GX Trainer róðravélinni frá Life Fitness er hægt að taka öfluga æfingu sem reynir á allan líkamann. Róðravélin getur staðið upprétt svo hún tekur lítið pláss í geymslustöðu ásamt því að vera búin hjólum svo auðvelt er að færa hana milli staða. Náttúrulegt átak Life Fitness notast hér við vatnsmótstöðu í stað loftmótstöðu til þess að líkja sem best eftir róðri á vatni. Að því sögðu er róðravélin mjúk og þægileg í notkun líkt og aðrar vélar í Life Fitness línunni. Auðvelt að stilla Afar auðvelt er að stilla mótstöðustyrk en sveif á vélinni sjálfri leyfir þér að velja milli 16 mismunandi mótstöðustillingum. Frábær í heimahús Róðravélina er afar auðvelt að færa á milli staða á hjólum sem staðsett eru á framenda vélarinnar. Einnig er svo hægt að tilla vélinni á framendann svo hún standi upprétt og tekur þannig upp afar lítið gólfpláss. Æfingastöðva gæði Heima útgáfan af Row GX Trainer er í raun nákvæmlega sama útgáfa og má finna í hinum ýmsu æfingastöðvum um allan heim og því getur þú búist við afar endingargóðu tæki.

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt