Vörumynd

Hurricane XS próteinblanda Chocolate Smooth 2,5kg (35 skammtar)

Myprotein
Kröftugar æfingar setja gríðarlegt álag á líkamann og auka þörf hans á ákveðnum næringarefnum. Hurricane XS próteinblandan frá Myprotein er hönnuð til þess að mæta þessari auknu þörf líkamans og inniheldur öll helstu uppbyggingarefni sem líkaminn þarf eftir áreynslu. Blandan inniheldur meðal annars: Próteinblöndu (Mysuprótein Concentrate & Isolate), kolvetnablöndu (Dextrose og hafra), kreat...
Kröftugar æfingar setja gríðarlegt álag á líkamann og auka þörf hans á ákveðnum næringarefnum. Hurricane XS próteinblandan frá Myprotein er hönnuð til þess að mæta þessari auknu þörf líkamans og inniheldur öll helstu uppbyggingarefni sem líkaminn þarf eftir áreynslu. Blandan inniheldur meðal annars: Próteinblöndu (Mysuprótein Concentrate & Isolate), kolvetnablöndu (Dextrose og hafra), kreatín (Creapure), HMB og glútamín. Prótein hjálpar líkamanum að jafna sig hratt eftir æfingar ásamt því að styðja við vöðvavöxt. Kolvetnablandan fyllir á orkubirgðir líkamans (glýkógen birgðir) ásamt því að styðja við upptöku próteinblöndunnar. Kreatín eykur afköst á æfingum með því að hjálpa líkamanum að framkvæma sprengikraftshreyfingar. HMB og glútamíni er svo bætt við blönduna til þess að hjálpa líkamanum enn frekar að jafna sig hratt eftir áreynslu. Hurricane XS hentar virkum einstaklingum sem vilja jafna sig hratt eftir æfingar og bæta afköst á æfingum/keppnum. Blandan er frábær fyrir þá sem vilja styrkja sig án þess endilega að þyngja sig. Blandan hefur því verið vinsæl meðal t.d. Handboltakappa sem vilja halda sér sterkum en liprum. Við mælum með því að blanda 2 ¼ skeiðum (70g) út í 500ml af ísköldu vatni (magn vökva hefur aðeins áhrif á áferð og bragð). Við mælum með því að taka einn skammt eftir æfingar ásamt því að taka einn skammt á hvíldardögum til þess að hámarka virkni blöndunnar.

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt