Vörumynd

BBE FS Púðahanskar

BBE Boxing
FS púðahanskarnir frá BBE eru búnir til úr hágæða gervileðri ásamt því að hnúar og úlnliðir eru varðir með BBE-3S frauðfóðrun. Hanskarnir eru festir yfir úlnlið með teygju og í lófanum eru loftgöt. Hanskarnir eru formótaðir og notað er hágæða DX PU leður. BBE 3S frauðfóðrunin er þriggja laga fóðrun sem að dempar vel. Lögin eru þétt höggfrauð, EVA lokaður svampur og grunnfrauð en þessi blanda de...
FS púðahanskarnir frá BBE eru búnir til úr hágæða gervileðri ásamt því að hnúar og úlnliðir eru varðir með BBE-3S frauðfóðrun. Hanskarnir eru festir yfir úlnlið með teygju og í lófanum eru loftgöt. Hanskarnir eru formótaðir og notað er hágæða DX PU leður. BBE 3S frauðfóðrunin er þriggja laga fóðrun sem að dempar vel. Lögin eru þétt höggfrauð, EVA lokaður svampur og grunnfrauð en þessi blanda dempar höggið og verndar þannig hnúa og liðamót. Hanskarnir passar vel á flesta en teygja á úlnlið og extra löng fóðrun gefa úlnlið meiri stuðning og hækka líkur á að hanskarnir smellpassi. Tvöfaldir saumar gera hanskana endingargóða og antimicrobal frauð verst gegn svitanum. Hanskarnir eru “one size fits all”.

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt