Vörumynd

TRX Wall Ball 8lb (3,6kg)

66fit
Veggboltarnir frá TRX eru handsaumaðir með raka og höggvarðri vinyl skel. Þessi styrkti saumur og vinyl skel skila sér í afar sterkbyggðum bolta sem þolir mikla notkun ásamt því að vera með gott grip, sama hversu mikið þú svitnar. Fyllingin í boltanum er nógu þétt til þess að boltinn haldi lagi en nógu mjúk svo að hægt sé að grípa boltann á miklum hraða. Boltana er hægt að nota í allt frá hinum k…
Veggboltarnir frá TRX eru handsaumaðir með raka og höggvarðri vinyl skel. Þessi styrkti saumur og vinyl skel skila sér í afar sterkbyggðum bolta sem þolir mikla notkun ásamt því að vera með gott grip, sama hversu mikið þú svitnar. Fyllingin í boltanum er nógu þétt til þess að boltinn haldi lagi en nógu mjúk svo að hægt sé að grípa boltann á miklum hraða. Boltana er hægt að nota í allt frá hinum klassísku Wall ball æfingum út í ýmsar kviðvöðvaæfingar þar sem hægt er að kasta boltanum á milli eða nýta stærð hans til þess að flækja áður einfaldar æfingar. Boltarnir eru 35cm í þvermál og koma stakir í kassa.

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt