Vörumynd

York STS Low Row æfingastöð

York Barbell
Low row stöðin úr STS línunni frá York er professional græja sem að hentar vel inn í æfingastöð jafnt sem heimahús. Lóðin hafa 140cm pláss til þess að hreyfast og lengdin á sætinu er 92cm (30cm að breidd) svo að meira að segja þeir hávöxnustu get tekið róður í þessari græju. Sætið hefur 3 gráðu halla að lóðarekkanum sem hvetur notanda til þess að beita sér rétt. Mjög öflugur kapall er notaður í...
Low row stöðin úr STS línunni frá York er professional græja sem að hentar vel inn í æfingastöð jafnt sem heimahús. Lóðin hafa 140cm pláss til þess að hreyfast og lengdin á sætinu er 92cm (30cm að breidd) svo að meira að segja þeir hávöxnustu get tekið róður í þessari græju. Sætið hefur 3 gráðu halla að lóðarekkanum sem hvetur notanda til þess að beita sér rétt. Mjög öflugur kapall er notaður í stöðin en hann þolir 4200 pund og eru húðaður með urethane sem er gríðarlega slitsterkt. Gaman er að segja frá því að kaplinn eru svo öflugur að hann væri löglegir til notkunar í flugvélar. Kapallinn rennur í gegnum þrjú hjól sem að tryggja að hreyfingin sé mjúk. Platan fyrir fæturnar er 61cm að breidd og með mynstri sem gefur betra grip, fyrir ofan plötuna er gúmmí standur sem að áhaldið hvílir á. Lóðarekkinn í stöðinni er 136kg og með stöðinni fylgir eitt multi-function áhald.

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt