Vörumynd

Stealth Super Hydration Mix bréf Stakt bréf Mango & Passionfruit

Secret Training
Super Hydration blandan frá Stealth er ein af þeirra vinsælustu vörum og það er ekki að ástæðulausu. Blandan inniheldur lykil næringarefni sem að þú missir út með svita. Með því að fylla á birgðir líkamans af steinefnum, söltum og mikilvægum kolvetnum minnkar þú líkur á krömpum og fleiri fylgikvillum því að ofþorna. Virkni blöndunnar umfram aðrar svipaðar blöndur á markaðnum liggur í annars veg...
Super Hydration blandan frá Stealth er ein af þeirra vinsælustu vörum og það er ekki að ástæðulausu. Blandan inniheldur lykil næringarefni sem að þú missir út með svita. Með því að fylla á birgðir líkamans af steinefnum, söltum og mikilvægum kolvetnum minnkar þú líkur á krömpum og fleiri fylgikvillum því að ofþorna. Virkni blöndunnar umfram aðrar svipaðar blöndur á markaðnum liggur í annars vegar Acaia Gum og hins vegar vægri kolvetnablöndu. Kolvetnablandan veitir mikilvægar glúkósaferjur sem að auka upptöku á steinefnum og söltum. Acacia Gum styður við meltingu og eykur þannig enn frekar upptökuna. Aðeins eru notuð náttúruleg bragð og sætuefni í Super hydration blönduna. Blandan er því ekki aðeins svalandi á bragðið heldur minnkar það enn frekar líkur á að blandan fari illa í maga. Við mælum hiklaust með því að drekka Super hydration mix fyrir/á eða eftir æfingar þar sem svitnað er mikið. Blandan er mjög vinsæl meðal þeirra sem stunda hjólreiðar, sund, hlaup og hot yoga svo eitthvað sé nefnt. Við mælum með því að blanda einni skeið (14g) af Super hydration blöndunni út í 500ml af vatni og hrista svo í hristibrúsa. Ef þú þarft meiri orku en er í blöndunni þá getur þú bætt við bragðefnalausu Stealth Energy Powder.

Verslaðu hér

  • Hreysti ehf 568 1717 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt