Vörumynd

Vyper 2.0 titrandi nuddrúlla

Hyperice
Vyper 2.0 nuddrúllan er næsta kynslóð af heimsins kraftmestu, titrandi nuddrúllu. Þessi nýjasta útfærsla á rúllunni er endurhönnuð til þess að skila titringnum ennþá betur til notanda ásamt því að vera sterkari en forveri hennar. Sterki titringurinn í Vyper nuddrúllunni veldur því að nudd með rúllunni losar betur um vefi ásamt því að virkja vöðva dýpra heldur en með hefðbundinni nuddrúllu. Rúll...
Vyper 2.0 nuddrúllan er næsta kynslóð af heimsins kraftmestu, titrandi nuddrúllu. Þessi nýjasta útfærsla á rúllunni er endurhönnuð til þess að skila titringnum ennþá betur til notanda ásamt því að vera sterkari en forveri hennar. Sterki titringurinn í Vyper nuddrúllunni veldur því að nudd með rúllunni losar betur um vefi ásamt því að virkja vöðva dýpra heldur en með hefðbundinni nuddrúllu. Rúllan hentar afar vel í upphitun fyrir æfingu, slökun eftir æfingu eða vefjalosun hvenær sem er dags. Lykileiginleikar Vyper 2.0: Yfirborðið er tvískipt, slétt eða rifflað svo þú getur valið milli áferða. Rúllan hefur gengið í gegnum yfirgripsmiklar styrk og endingaprófanir. Bætir hreyfanleika um allt að 40% Hönnuð til þess að skila hámarks titring til notanda til að hámarka virkni 3 hraðastillingar eru á titringnum Umhverfisvæn, poly-propylene skel leiðir titringin vel Endurhlaðanlegt lithium ion batterý endist í 2 klukkutíma notkun á hverri hleðslu

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt